Nafn skrár: | SigPal-1830-07-01 |
Dagsetning: | A-1830-07-01 |
Ritunarstaður (bær): | Laugarnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
L. n. þan 1 July hiartkiæri brodir Sanast nu á mér malshatturin ad seint heilsar ábótin systir þini nu fyrst þegar Pósturin er komin hiedan alfarin fram i Reikiavik fór eg til ad skrifa þér en ecki mun þad vera samt nema af leti mini og forsomun skildum Syrpuna Lifdu besti br. sem oskar þin san elskandi systir S. Palsdottir Veledla |