Nafn skrár:SigPal-1830-11-08
Dagsetning:A-1830-11-08
Ritunarstaður (bær):Laugarnesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

L. n. þan 8 Nóvenb

hiartanlega þacka eg þér elkadi brodir þin 2 mér eftir vana kiær komnu tilskrif

Litid held eg verdi nu um 0000 lingin fyrir þaug, sist af þvi sem þér er kiært ad heita en ecki hialpar anad en seigia hvuria sögu eins og hun geingur og er þad þá ad ecki fór sem skildi fyrir Helgasen vin þinum þvi hönum finst sér ómögulegt ad eiga fraukenina en eg hef mergt ad honum væri vel vid mig en þar var eg i fyrstuni ecki orsök til en nu get eg ecki ad þvi

giert ad eg elska han hiartanlega en þessu leinum vid en þa eins og mans mordi æ elskadi godi br. hvurnin eigum vid nu ad fara ockur ad þo ecki getir þú anad þá hafdu medlidum med ockur han skrifar þér alt langtum greinilegar en ef þér er mögulegt ad giera þad sem eg vissi til han hafdi i higgiu ad bidia þig þá láttu nu ecki vilian vanta þú getur nærri i hvada bagindum vid erum á allar sidur æ ad eg giæti nu talad vid þig mundi mér mikill liettir en skrifadu mér samt þad fyrsta þvi eg verd þvi feigin frá þini hendi hvad sem þad er og þo þad yrdi straungustu ávitur þvi eg vil bidia þig ráds og heira þina meiningu

Fruin og dottir henar bidia ad he(ilsa)

Eg er þin til daudans elskandi systir

S Pálsdottir

Myndir:12