Nafn skrár: | SigPal-1830-12-08 |
Dagsetning: | A-1830-12-08 |
Ritunarstaður (bær): | Laugarnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
L. n þan 8 Decmb. 1830 hiartkiæri brodir Nú eins og vant er fer eg til ad skrifa þér þegar adrir eru búnir ad liuka af öllum briefa skriftum þvi þo eg altsaman fer en hrædd er eg um ad þad verdi ecki hindrad þo men vildu Eg alta ad ifirlata ödrum ad seigia þér frettirnar eckert hef eg nylega frétt ad austan þvi eckert bréf fieck eg med Postinum en seinast þegar eg frétti var St: b. á Hofi og Þ. syst. á Nú sendi eg þér kvæda skruduna sem þú þocktist eiga hia mér frúin og dottir henar bidia ad heilsa þér Lifdu vel Eg er þin sama S Palsdottir |