Nafn skrár: | SigPal-1831-xx-xx |
Dagsetning: | A-1831-xx-xx |
Ritunarstaður (bær): | |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
besti brodir hiartanlega þacka eg þér tilskrifid eckert veit eg hvad eg á ad skrifa þér þvi adrir tina til þin allar fréttirnar þan 21 Septenb. deidi Landfógeti Thorgrimsen eftir 18 vikna þunga legu og var grafin 25 s.m. eg fór strax til systir minar eftir lát mans henar og var hia heni í halfan manud mikid var hun lasin bædi af sorg þreitu og so langsömum vökum Nú fær hun ecki leingur ad vera i Husinu og flitur i vor i Stefensens Hus sem keipt var i sumar heni til í budar margt kemur mér til hugar med ad fara til henar þangad til eitthvad rædst úr kiörum minum Nu er Helgasen búin ad seigia alt saman heilsa hiartanlega S br. vertu sæll lifdu vel og biddu fyrir þini til daudans elskandi S. Palsdottir hier legg eg med bref til þin ad austan sem lá i brefi til min frúin og dottir henar bidia ad heilsa þér |