Nafn skrár:SigPal-1831-xx-xx
Dagsetning:A-1831-xx-xx
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

besti brodir

hiartanlega þacka eg þér tilskrifid eckert veit eg hvad eg á ad skrifa þér þvi adrir tina til þin allar fréttirnar þan 21 Septenb. deidi Landfógeti Thorgrimsen eftir 18 vikna þunga legu og var grafin 25 s.m. eg fór strax til systir minar eftir lát mans henar og var hia heni í halfan manud mikid var hun lasin bædi af sorg þreitu og so langsömum vökum Nú fær hun ecki

leingur ad vera i Husinu og flitur i vor i Stefensens Hus sem keipt var i sumar heni til í budar margt kemur mér til hugar med ad fara til henar þangad til eitthvad rædst úr kiörum minum Nu er Helgasen búin ad seigia frændst þini meiningu sina og held eg hun og foreldrar henar hafi reidst vid han en ecki séd eftir honum þvi han kom sier (af ásettu rádi) ecki vel vid þaug eckert grunar þaug en þa um ockur og má hamingan ráda hvurnin þ000 verdur med þad eg er ecki alltid róleg ad hugsa fram á þetta

alt saman enn fari þad nu sem audid er

heilsa hiartanlega S br. med þöck firir tilskri og seigdu eg skuli skrifa hönum seirna rækilega Þ. systir bidur mig ad koma sinum uppeldis þingum á rentu en þad get eg ecki þvi syslumadur er buin ad umvanda þeim sitt i hvuria att so ecki er eftir nema 6rd þad hefur verid sagt um ölmusu skala fyrir St. br. og giöri eg mér góda von um ad han fái han

vertu sæll lifdu vel og biddu fyrir þini til daudans elskandi

S. Palsdottir

hier legg eg med bref til þin ad austan sem lá i brefi til min frúin og dottir henar bidia ad heilsa þér

Myndir:12