Nafn skrár: | AsgFri-1895-05-20 |
Dagsetning: | A-1895-05-20 |
Ritunarstaður (bær): | Hofi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 4941 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1860-00-00 |
Dánardagur: | 1936-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Garði (Fnjóskadal) |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hofi 20 maí 1895 Kæri frændi! Nú er mindin komin og sendi eg þér hana, en ekki líkar mér hún samt vel. Eg held að það þirfti að laga hana áður en að tekið er eptir henni. Eg er að hugsa um að láta annan indælan minda smið taka af mér almind, í allri minni dýrð, og senda þér síðar í sumar. Nú hefur þú þessar eptir því margar er þér geðjast að mindinni þegar þeir hafa lagað hana. Nú í dag leggur Olgeir bróðir í Spekúlundstúr norður í Þórshöfn og víðar. Nú í dag er hér fjarska mikill fundur það sem rætt skrifborð, ákaflega billeg á uppboðum? og Vertu alla tíma blessaður það mælir þinn vin og frændi Ásgeir Hvar er Gísli? gamli fjelagi vor, eg hef ekki gétað spurt hann uppi Eg bið kærlega að heilsa honum, ef hann erí höfn Sami Ás: |