Nafn skrár:SigPal-1832-xx-xx
Dagsetning:A-1832-xx-xx
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 16 Sepb. 32

Elskadi bródir

Ekki má eg besti bródir sleppa so af ollum ferdunum vestur til þín ad eg ecki med einni línu þacki þín 2 kiærkomin tilskrif en naum ur er nu ordin tímin ad brúga þaug þvi eg byria altiend i seinustu lög brefaskrípt_ irnar og sé so á eptir ad betra hefdi verid ad taka sig fyrr i alt en þa er seint ad ydrast þo er betra seint en aldrei þar fyrir utan hef, eg eitt og annad smáveigis ad géra þó ecki síe þad önur eins stórverkin og þú strídír vid og síst eíns rösklega fram filgt Fréttum sleppi eg öllum ockur híerna lídur vid þad gamla hér er fáment og godment önnur vinu kona systir mínar fór frá heni

Myndir:12