Nafn skrár: | SigPal-1851-08-14 |
Dagsetning: | A-1851-08-14 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
14 Agúst 1851 Elskulegi besti br. min! Nú er eg stödd i hér i Reikjavík hiá systir mini og sier þú af þvi ad mér sér betur en þér sem altaf situr heima og valla kemur undir bert lopt blessadur fardu nú brád= um ad mana þig upp og koma til okkar kuningana eg á ad þakka þitt Elskulega bréf og hitt frá S: födur br. okkar ekki get eg sent þér þad núna þvi þad er heima, nú eru nógu margir sem seiga fréttirnar eg er ekki heldur vaxin þvi og vantar þad þó ekki ad Jón Sigurson malar þó margt vid mig þvi sáustum núna i firsta sin sídan vid vorum samtída i Laugarnesi og heilsudumst þó kunuglega Mér og mínum lídur bærilega, vedur áttan æski= leg rum þríú hundud i gardi heilsufar fólks ekki gott þvi vída hefur gleindu ekki þini Sigr Palsdottir S.T. Herra studiosus P. Pálsson á Stapa |