Nafn skrár:SigPal-1855-06-11
Dagsetning:A-1855-06-11
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 13 Juni 55

11 Juny 1855

hiartkiæri br: min!

þad er nokkud lángt sídan eg ætladi ad skrifa þér og þakka þitt elskulega tilskrif en eg fékk þá anad ad huxa um, Nú hefur gudi en þá þóknast ad lina svo lasleika mínum ad eg er ordin rólfær þó lítid sé um vinulag, og hef eg furdanlega fliótt rétt vid sídan Sk læknir stakka á mér og hiúkradi med mestu nákvæmni svo ekki hef eg vit á ödru en gud hafi brúkad han til ad léngja líf mitt um þessa dagana þvi eg síndist ad vera lángt leidd, nú er útgángurin hættur ad mestu leiti og lítur útfirir ad sídan fari vel ad ad gróa, ekki mun eg

forsóma ad siá þig og adra kuníngja mína i sumar ef gud gefur mér heilsu til þess, hiartanlega bid eg ad heilsa Pat Hialtalin med þakklæti fyrir alla umhiggju semina fyrir mér ekki er eg farina d brúka úr glasinu sem han sendi mér seinast eg veit ekki hvurt honum sínist þess þörf þegar eg er ordin svona frísk ad eg þoli nokkurnveigin ad borda eg get þó haft dálitla fellivist, Eg huxadi þad mindi atla ad verda seínasta verkid mitt á dögunum ad eg skrifadi systir mini línu og sendi heni ofurlitla smér kirnu, ekki get eg þad sem þú mæltist til firr en ef eg lifi til sumars= ins, eg vona ad húsbóndi þin firir þína milli gaungu forláti mér þad ad eg sagdi honum ekki vistina á smierinu first eg mátti ráda þvi siálf, eg huxadi þegar kvartilid kom frá ykkur ad altiend segdu

menirnir til sín þvi þad er i firsta sini ad mér hafa verid send ilátin og hef opt hapt baga af þvi ad svik= jist hefur verid um þad vetu nú sæll og blessadur

þín elsk systir

S. Pálsdóttir

S T Herra Stúdenti P: Pálssyni Reykjavík

Myndir:12