Nafn skrár: | SigPal-1859-04-02 |
Dagsetning: | A-1859-04-02 |
Ritunarstaður (bær): | |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
2 April 1859 hiartkiæri br: min gódur! þó heldur sé nú af tídarfarinu farin ad striálast manaveidum um héradid barst hingad úr Þorláksh: kuníngi okkar i köldu húsi, eda vera i þínum venjulegu stifu og þúngu frökkum þú þarft ad firir stigan og er mér þad bædi beitt og ervitt helst núna sídan eg seinast misti gunnu mín, svo þú fréttir af heni þad sem eg nú veit, og til ad spara mér ó= mak legg eg bréf s þín ætíd elsk systir S Pálsdóttir S. T Herra Stúdjósus P: Pálsson á Reykjavík |