Nafn skrár: | SigPal-1859-06-05 |
Dagsetning: | A-1859-06-05 |
Ritunarstaður (bær): | |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
5 Júni 1859 ástkiæri gódi bródir min! Eg hef ad þakka þér ástúdlegt og bródur= legt tilskrif eins og vant er og hef þó valla tíma til þess sídan ad eg frétti ad Hialmh: brædur ötludu sudur á mor= gun þvi eg er farin ad vona eptir syslumani okkar sem atlar ad þinga hér á morgun enn verd ad taka á móti honum þvi madur min er nú austur i R.v. syslu i sini vanalegu fardagaferd, eg þurti þó endilega ad bæta ofurlitlu vid þig en af frænd= fólkinu, þó eki sé þad ein Sigrídurin sem vid erum öldungis samdóma um, Sigrídur mín eignadist 9 Aril friskan og frídan dreing en þad skildi þér þika undar= legt ad han heitir þesshattar firir Jón Arnason enn eg bar þá svo þína ætid elsk: systir S. Pálsdóttir S. T. Herra Student P. Pálssóni Reykjavík seinasta bréfid i þín elsk: systir S. Pálsdóttir |