Nafn skrár: | SigPal-1859-09-24 |
Dagsetning: | A-1859-09-24 |
Ritunarstaður (bær): | |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
24 Septb 1859 ástkiæri gódi br. min! Eg var ad basla vid ad skrifa amtm af þvi þú hafdir sagt mér þad, og ætladi svo ad skrifa þér lángt bréf og þakka þér firir ad mig minir elsk: tilskrif en ekki firir komuna þá kom s væri ekki holl fótaböd firir þig úr honum, seigdu mér þína eda lifdu besti br.m. ætíd blessadur og sæll þín ætíd elsk: systir S. Pálsdóttir S.T. herra Stúdent P. Pálsson Reikjavík filgir smier kvartil |