Nafn skrár: | SigPal-1868-12-02 |
Dagsetning: | A-1868-12-02 |
Ritunarstaður (bær): | |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Heima 2 Decbr 68 ástkæri gódi br. minn! kærleg þakka eg þer sedilkornid med Jóni Dufþ, og af þvi þú nefndir þar vid ad fá frá þér góda þökk hvad þá meira tímin er naumur fréttirnar aungvar nema vedurblídan vertu ásamt húsb. þinum æfinlega sæll þin syst Sigr. Pálsdóttir |