Nafn skrár: | SigPal-18xx-03-13 |
Dagsetning: | A-18xx-03-13 |
Ritunarstaður (bær): | Reykholti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Reykholti þan 13 Mars hiartkiæri bródir! þad er langt sidan eg hef skrifad þier linu en nú má eg til þegar eg hef mist mina hialp bædi til þess og anars, og í þess stad Nú er mín 1 gud anist þig S. Helgesen eg bid ad heilsa amtmaninum og bid han ad stirkia málebni mitt vid þig |