Nafn skrár:SigPal-18xx-08-06
Dagsetning:A-18xx-08-06
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

00 5 000 58

6 atgúst

Elskulegi br min

Ástsamlega þakka eg þér tilskrifid og ofan i giöfina firir smierid, first þú leit ar svo mikid ad hvad eg er viss og reglusöm þá mun vera i kvartiliun þínu ad hálfum fimta fiórdúng en pundid 28 sk: atli þú sérrt nú svo reiknings fær ad reikna dúnhnodr an á móti þessu svo hvúrk i verdi of eda von eg er núna miög lasin þó

eg hafi klædst til þessa, fréttirnar flitur prestur in min til þín (eg öfunda han af hreistum) bara han flitti allan rosan líka, þvi han er ordin ó hollur kálfunum mínum þó slóra þeir en þá 10 00n þad er lífs háski firir mig ad verd inan i þvöguni þegar þeim er gefid ad drekka kyr 13 vetur gamalth þú sier eg hef nú ekki margt ad skrifa þér þvi eimdin og

ólundin lofa mér þad ekki vertu ætid blessad ur og sæll br, min

þin elsk systir

S Palsdóttir

0il ST herra Studjosus P Palssonar Reykjavik

Myndir:12