Nafn skrár:SigPal-18xx-xx-xx8
Dagsetning:A-18xx-xx-xx8
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 8 jun

hiartkiæri bródir minn godur!

nú er sá 5it Maí i dag og eg aungva línu sjed frá þjer sídan i vetur med pósti og þad þikir mér bædi lángt og leidin= legt, nú er þó líklega svo tekin upp mik= li sniórin seinasti ad einhvur er á ferd._ hér af næsta bæ fer sudur dreingur jóhanes Pálsson, Þorhallasonar þerss seinast hérna hann er óhaltur enn handarvani eg læt hann géra þér erindi til þín med þess= um línum til ad reina ad snikja út hiá þér ósköp lángt bréf, þó þetta geti ekkert fært þér nema innilega ósk mína til þín og ykkar um blessad og gott sumar, þad er heldur kalt og gródur lítid á heylausum kúnum sem margur neidist nú til ad

hleipa út á sinuna og klakan og er ekki l0 legt ad þær lifi af

vertu sæll þín elsk systir

Sigr. Pálsdóttir

Myndir: