Nafn skrár: | SigEin-1875-09-12 |
Dagsetning: | A-1875-09-12 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurbjörg Einarsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1823-05-22 |
Dánardagur: | 1907-01-12 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Kaupangi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
heiðraði fornkuningi hamingjan láti það vita á góðan vetur og alt anað gott hjer og þínum til hanða að jeg skuli setjast niður að skrifa þjer því ég man ekki betur en þetta sjeu þær firstu línu sem farið hafa á milli okkar og er það nú efni þeirra að jeg senði þjer ofurlitið leikrit sem litli °þektir vinhvörn tíma hjerna nefnilega hvörki að heira eða gena sér en þeirra tími var komin þegar þeir litilmótlegu áttu í hlut og margt fleira þú ert sá eini maður sem jeg þekki sem jeg treisti til að hafa vilja til að biðja vesælan meðbróður jeg legg nú þetta á þitt vald en bið þig, sje so að þjer ekki þiki það þess verðt að koma því á gáng eða anars vegna gjætir ekki að Akureyri 12 Seftember 1875 |