Nafn skrár:SigEin-1876-01-29
Dagsetning:A-1876-01-29
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurbjörg Einarsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1823-05-22
Dánardagur:1907-01-12
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Kaupangi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Akureyri 29 Janúar 1876

Kjæri góði Jón min bestu óskir til þín og þina

af þvi nú verður so góð og viss ferð ætla jeg að pára þjer nokrar línur. jeg var búin að vona eftir línu frá þjer með póstinum sem hefði ini að halda lifs eða ðauðaðóm eftir ðómarans, okkar Tómasar, en þú hefu rso mörgum að skrifa um þær munðir nú bið eg þi gað gjöra so vel að láta mig vita eitthvað um han með pjetri á Naustum sem slitur hákalla menina suður, ekki var Tómasi um að láta Hall eða Ebeneser fara firen han vissi hvörnin ifir ðómaranum reiðði af, og verði han ekki leikin óskar han að fá han það firsta þvi það er mögulegt að han láti prenta han hjer, jeg skal biðja pjetur að flitja han til mín ef þú vilt venða af með han, Sigurður Johanesson á litla Eirarlanði biður að heilsa þjer og ibður þig að gjöra so vel og koma með tilganði brefi til RAnveigar sistir sinar sem hefur verið i Reikjavík han veit ekki hvört hún er þar en eða hún er flutt burt þaðan sje so biður han þig að senða brefið til henar sem first Kosti það þig firir höfn gjörirðu þeim reikníng firir það hönum eða heni brefið á hrærir orfsem heni fellur, fátt er hjeðan að frjetta nema góða tiðina þó hún sje nokkuð óstöðug og korma söm heilsu far fólks hefur veirð hið besta og aungvir nafn kjenðir hafa ðáið nema Sigfús á Siðri vargjá núna firir stuttu úr lúngna bólgu han veiktist á gamla árs dag það lítur út að drottin hafi ætlað að gjöra tilraun til að lofa hjarta gamla guðmumðar við heimin hvört sem hönum tekst það eða ekki, blöðin flitja þjer allar

njungar og þá ekki síður rifrilðið úr ritstjórunum skafti gjörir hvað han getur til að skíta Björn út og því miður fær han máskje alt of marga á sitt mál þó ólíklegt sje meðan han er ekki búin að sína meiri frægðarverk i ritstjórn sini en en eru sjeð jeg held þjer fari nú að leiðast að lesa þessa romsu og qveðeg þig þvi með vörmum heilla óskum til þín og þina

Sigurbjörg EinarsDóttir

Myndir:12