Nafn skrár:SigEin-1880-11-08
Dagsetning:A-1880-11-08
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurbjörg Einarsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1823-05-22
Dánardagur:1907-01-12
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Kaupangi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Akureyri 8 Nóvember 1880

kjæri Jón minn! besta heilsan,

jeg ræðst i að rissa þjer fáein orð með Jóni Jónatanssini sem fer suður með pósti og grenslast eptir hvernig geingi með kverin og væri jeg nú so heppin að eitthvað hefði selst af þem þá að biðja þig gjöra so vel og biðja nefnðan Jón að flitja til mín unðvirðið að unðan skilðum sölulaunum þínum so ekki þirfti að gjalða unðir það með pósti hvað lítið sem það væri kjæmi það mjer vel því jeg fremur í kröggum núna, hjeðan er fátt gott að fretta nema nema heilbrigði alment, tíðin stirð og ní orðin skiptapi hjerna utanvið pððeyrina sem blöðin skíra frá, hvernig líður Önnu? jeg fretti í haust hún hefði verið mikið veik og þókti mjer það ekkert gíð fregn so hef jeg ekki getað frétt af því síððan berðu nú öllum þínum kjæra kveðju mína og vertu so kjært kvaðður af Sigurbjörgu E.

Myndir:1