Nafn skrár: | SigEin-1881-06-01 |
Dagsetning: | A-1881-06-01 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurbjörg Einarsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1823-05-22 |
Dánardagur: | 1907-01-12 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Kaupangi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Akureyri 1 Júní 1881 Kjæri Jón minn ! bestu heilsan til þín og þinna hjartanlega samhriggist jeg ykkur ífir víða verið lítið um bjargræði í vor en sumir þeir fátæku hafa þess því miður litil not með þeim prísum sem nú eru, abli er lítill og stopull als eingin kjer innfrá enn sem komið er, óttalegur kíghósti geingur hjer á börnum og hafa mörg ðáið á firsta og öðru ári, fá elðri, að öðru leiti má hjer heita kvillalítið jeg þakka þjer mikið brefið þitt og Erfiljóðin þaug eru fögur og eiga vel við, þann ðómhafa allir lagt á er sjeð hafa, jeg á að bera þjer kveðju Erlenðar hönum hnignar helður það sem að gjörir þó íminða jeg mjer hann Sigurbjörg |