Nafn skrár: | SigEin-1882-01-12 |
Dagsetning: | A-1882-01-12 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurbjörg Einarsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1823-05-22 |
Dánardagur: | 1907-01-12 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Kaupangi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Akureyri 12 heiðraði fornvinur! bestu heilsan til þín og þinna það er nú orðið láng síðan lína fór á milli okkar og hef jeg átt von á brefi frá þjer með hverri ferð, 23 May fjekk jeg það seinasta, nú þikist jeg vita að annað hvert muni þar eru 2 manneskjur ðánar úr henni, húsmaður, og Ingri dóttir Sveinbjarnar það er ekki óliklegt að viðar kunni að verða vart við hana hjer áður en líkur. Ellinður er við þetta sama að mestu leiti Sigurbjorg EinarsDóttir frostið hefur stigið hjer hæðst 14 gr og þá þótti mjer nógu kalt, því jeg er elði viðar laus í vetur, |