Nafn skrár: | SigEin-1884-08-13 |
Dagsetning: | A-1884-08-13 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurbjörg Einarsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1823-05-22 |
Dánardagur: | 1907-01-12 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Kaupangi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Akureyri 13 Agúst 84 Kjæri Jón minn! þökk firir bréfin þín, það verður lítið sem jeg skrifa þjer í þetta sinn því Lára tefur að eins Litla stunð að sagt er, jeg kom bréfinu þínu til Jónu hún fann mig litlu síðar og var hjartanlega glöð yfir því, hana lángar mikið til að koma og hagstæða veðráttu og almenna heilbrigði ástanð mitt er við þetta sama og E sami aumíngin jeg biðað heilsa guðrúnu guð gjæfi hún feingi fulkomna heilsu þjer sjálfum ásamt öllum þínum óska jeg als hins besta af heilum huga Sigurbjörg |