Nafn skrár: | SigBen-1852-11-11 |
Dagsetning: | A-1852-11-11 |
Ritunarstaður (bær): | Stóra-Vatnsskarð |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Benediktsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1822-05-30 |
Dánardagur: | 1879-03-08 |
Fæðingarstaður (bær): | Stóra-Giljá |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Torfalækjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Hún. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Vatnsskari þann 11 Nóvemb. 1852 Eg þakka þér kjærlega firir krífið með Olöfu, Ekki er eg frétta fróður orgið í Rokkunum enn baðstofan er lítil, so þó eg vildi reinand taka samann dálítin þennan vel og vel er eg ánægður síðann eg híngað kom, smaladreingurinn for í kúrta frá mér í vor enn Sæmundur króðir Sigurðar tilmín aftur hitt verður kjurt, nú ætla eg að sega þér frá hafi sett of mikiði, það er ?áninn u fólkið svo eru 70 lömb af þrim árg ekki nema 63 so eru 12 sandir og 16 hross með grískjíns þínum og krún, þér í eg veit að þér þikir varðaðgjöra, því eg þurfti að fá mér við og kigga hús eg er kúinn að komaupp tveimum 40 kindahúsum og hesthúsi yfir 13 hesta smiðju og eldhúsi 36 hest ereg kúinn að flitja hingað af við, hingað að hefegekkert svertá handverkimínu er þó kúiðað kiðja mig um 7 sódla og 11 eða 12 hnakka, á þesu sérðu að eg má ekki eiða miklum tíma til að kisa konuna mína og þikir mér það þó mikið gaman, í sáttar smíða orf og stakk mig í abl vóðvann firir ofann olbogabótina svo eg þoldi ekki að slá framanaf slættinum, kaupamann hélt eg í fimdaga, þesir hafa giptsig her semeg man Sigfús í stmanardóttir Jón í laufási Signíu frá Bernnikorg og Guðmundur vin dóttur Símonar í laufási og Magnús í Saurbæ helgu femnar vinur konu á vatnsskarði og í vor. Pitur í valadal Jórunni dóttur Hannesar á Homrum Pétur er góður nágranni og Einar á viðim iri, hirum sleppieg Grímur Jósev Skipdi við konuna í vor og fór uppað Vatnshlíð og var þar nokkuðaf sumrinu enn nú er Hann kominn að fjalli aftur Hannes yngri á Reykjarhóli heldegað sé frá heim aptur hvað leingi sem það verður Síra Hinriker vejtur í hvaria kóti til lækninga, Helga í krosanesi liggur mikið veik Jóhannes hefur lofað að sjá eitt hvað sem gráskjótta folann þinn, enn Gráskjóna og næturnar þar var hann látinn inn um dag mála bil sást hann hvurgi so eg hugsaði að hann hefði farið að strjúka norður, eg fék mér hest heim, enn Gráskjóni hafði verið kominn hingað firir ha degi so eg heldað hann strjúki ekki héðann, mikið er slæmur á honum annar framfótur hafur inn því hann er sprúnginn frá gamla steginu ifir seknar hér inní Réttim ekki ereg farinn að géta um, enn lömbum géf eg nú hálfa gjöf, jájá ekki heldeg að eg leggi mig í líma með að útvega svita þínum fólk því hann á það ekki skilið, nema ef eg vildi fá dálítið af skömum firir það ag þarf eg þes ekki því rygtt feingið þær nógar hjá Bá Vala björgum, ennað þesu sleptu, þá ereg aldrei gagnlasir að fala fólk, eg hefi nefnt þettað við nokra kæði firir þig og Gunnlaug frænda sem hafði líka beðið mig um það enn þrír hafa ekki viljað veiða til enn þá, þú verður að að skrifa mér í vetur. með hverjum að hestarnir eigaað fara ef þeir lifa af í vetur Gunnlaugur á Jarpsinn hjá mér sem hann lílega lætur taka í vor, mér þikir annars líklegast að Gráskjóni þinn verði ekki ferðafær snema að vorinu því eg held að hófurinn detti af honum þegar minst varir, Ærnar mínar léteg ligga í færi vegna túnsins því það er í mestu órækt. nokrir koma hér sem um skarðið fara enn fáum lofa eg að vera, eg segi þeim að eg sé fátækur frambílíngur og kærinn sé í rust eins og þeir sjái, enn því síður géteg lofað hestum þeirra að vera landið er so lítið, nú er vist mál að hætta þesu rugli og biðja þig að forláta það og klorið, eg bið kjærlega að heilsa öllu frænd fólki mínu. Bendictson Eg bið að heilsa honum Olafi og þakka honum firir tilskrifu |