Nafn skrár:SigBen-1852-12-02
Dagsetning:A-1852-12-02
Ritunarstaður (bær):Stóra-Vatnsskarð
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Benediktsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1822-05-30
Dánardagur:1879-03-08
Fæðingarstaður (bær):Stóra-Giljá
Fæðingarstaður (sveitarf.):Torfalækjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Hún.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vatnsskarði þann 2 Decemb. 1852

Ekki kemur pósturinn að sunnann, á Manudaginn var gérði hér óskap legann óþrifa klafa, ferir laungu eru öll hros kominná gjöf alt firir utan hosá og óskapleg

fönnífljótum E. í völlum kom hér í dag og var að safna gjöfum handa Jónonum Sigurfynigg Guðmundssyna, ag var búinn að fara um báðar

Sóknirnar, eg spurði hann að hvurninn menn taki undir þettað hann sagði allir vil utan einn maður, géttu hvur sá var þú gétur það ekki,

það var H í Glaumb. E. þótti þettað mjög gvúbarlegt líka qvartaði Eigill yfir að hann væri

?jg skuld seigur, eg held að þettað sé ekki satt um kallinn því hann er so góðpur við mig í orði og þikist ekki heldur krjóta

þaðaf mér því eg kalla hann öðru hvurju prófast, eg ánu hjá honum fetrinn hér um bil 40eld eg læt það koma uppí landskaldina ef hann

vill ekki láta penínga þeirrru fastir í handraðanum hjá henni það gjorir hvurningóðannað geima vel sitt er hennar máltak,

forláttu nú ruglið og brendu blaðið eg kiðað heilsa ag vertu sæll.

Benedictsson

Velæruverðugum

herra prófasti H. Jónssyni

a Hofi

Myndir:12