Nafn skrár:SigBen-1862-04-09
Dagsetning:A-1862-04-09
Ritunarstaður (bær):Stóra-Vatnsskarð
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Benediktsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1822-05-30
Dánardagur:1879-03-08
Fæðingarstaður (bær):Stóra-Giljá
Fæðingarstaður (sveitarf.):Torfalækjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Hún.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vatnsskarði 9 Apríl 1862

Elskulegi Prófastur minn !

Eg þakka þjer hjartanlega fyrir tilskrifið af 30 Janúar, Nú fer eg að vona að póstur komi og lángar mig til að láta lýnu hlaupa til þín með honum mjer og mínum

líður bærilega, samteregnu mjög slæmur af brjóstveikinni sem stendur Sæmundur á Skörðugili er ní sálaður hann skrapp vestur að litladal, lagðist þar og dó.

Skapta sem var sóktur til Amtmans hann fór norður um í firra dag. mjer er sagt að geðveiki gángi að Amtmanni. 16 mnn druknuðu sem vóru til sjoróðra á Skagaströnd

í vetur. Eg hefi heirt að Briðs hefði komið norður og verið nótt á Geitaskarði hann hefur verið full meþtagur Valdi

brands að sjá yfir hjá knuðsen og hólu, Enn nú segir hann Hóli brandá hana inn og var því sendur utanlans frá líklega til að búa eitthvað undir

so nú er eg logandi hræddur því eg er skuldugur um 100 rd við þær höndlanir, október fór saðan í vetur og ætlar að sigla og koma aptur með

8 Ensk skip, og hættaætlar eptir því að

hætta ???? ??ldibrand so lofaði hann að taka hross ??? allt var i uppnámi, ef ekki verður nú skitm?? ár öll ambúverkonum Bruði hafði sagt að ull,

mundi verða á 40 tal 40 og 4 sk korn á 9 til 10, meira hefeg ekki frjett eptir hinum sjera ??? leifur sagði mjer þetta og hann var honum sammála á Geitaskarði, veturinn

hefur mátt heita góður því alltaf hafa verið jarð?? þorrinn blíður og snjólaus, so kann bruna?? ur á Góunni enn snjólítið og allt að þess ??? degi grimm frost, og hlaðið

nú niður fönn í þrjá daga, miklu meiri hei eru nú uppgeinginn enn í firra, og magrara fje og hross, og gott þikir mjer ef eg dreg uppi með mí??? skepnur, enn eg er

hræddur um að víða sje orðið grant, því pínðin hefur verið ónit, og hejin ljett. Nú á sjera Hannes að látabigga og stækka kirkjunaí sumar.

það verður honu?? líklega full örðugt, og so bættist á hann blá?? tekur bróðir hans, hann kom fótgangandi ??? úr Skaptafellssyslu,

???? man eg ekki meira i frjetta skini utar ??? ??nars son á Reinistað er trúlofaður dóttur ??? Jóna á Miklabæ. og nú er imba min á 5árinu

?? er nú búinn að læra fræðin og finna kapitalina hún birjaði á því í haust og á nú frí sem eptir er í vetur utan halda því við, keemiera

árina hann er nú að hveða að, eg held að hann verði næmur jakober tvegga ára hann erfarinn að tala vel eptir aldri það er ekki frítt um að

og hafi gaman af krökkum mínum, og lítill irði agin á þeim ef eg ætti eirnn amaðtæta, forláttu nyerallt

þetta rugl Eg bið kjærlega að heilsa konu þinni og ??? langa og öllum börnunum so bið eg Guð að?? þig og alla þína óskar þinn elskandi ???

Benediktsson

Velæruverðugum

Prófasti sjera H. Jónssyni

af

Hofi

Myndir:12