Nafn skrár: | SigEir-1859-09-26 |
Dagsetning: | A-1859-09-26 |
Ritunarstaður (bær): | Ingjaldsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Eiríksson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1824-00-00 |
Dánardagur: | 1876-02-18 |
Fæðingarstaður (bær): | Vöglum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Glæsibæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Espihóli |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Yngjaldsstöðum þan 26 September 1859 Kjæri mágur ætíð sæll það er efni þessara lína að láta þig vita að þórsteirn er búin að senda þér 7 dali af 5 enn líklega verða svo ferðu til Húsavíkur að eg géti eygnast þæað þaðan ef þér væri ekki hægt að koma því fyrirgéfðu mér nú allt ruglið og sertu svo best kvaddur með S EyríksSyni |