Nafn skrár:SigEir-1861-03-16
Dagsetning:A-1861-03-16
Ritunarstaður (bær):Ingjaldsstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Eiríksson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1824-00-00
Dánardagur:1876-02-18
Fæðingarstaður (bær):Vöglum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Espihóli
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Yngjaldsstöðum 16 Marts 1861

kjæri mágur og sistir drottinn sje athvarf ykkar og hef nú í hálfan- mánuð atluð að fynna ykkur að gamni mínu enn í allann vetur hef jeg veirð mikið veslæll og nú valla fylgt fötum fyrirfarandi Sigurgeir á ferð ynneftir og með hönum sendi jeg þrenna eða hvenna lokka til að kaupa - fyrir 1 pott af brennivíni og 1 pund af hvítu sikri í þetta atla jeg að byðja ykkur að stirkja hann því vínir er sagt ekkji auðfeyngið sagt er mjer borgari Hallgrímur selji potttunnur með víninu í a 64 skildínga ef það væri ófáanlegt öðruvísi þá geingi jeg að því þó má jeg þá byðja hann að lána mjer það því nú sem stendur hef jeg ekkji borgun fyrir það svona lagað enn fái jeg það ekkji verð jeg svikari því jeg tók það til láns í vetur þegar drottinn tókk aptur til sín hina blíðu gjöf, barnið mitt fyrirgjefið mjer flítirs hrip þetta og verið best kvödd og guðs geimslu falin hjer og síða af ykkar eynlægum vin Sigurði Eyríkssyni

blessuð sistir mín ef sýld kjemur á land í vor þá útvegaðu mjer eynar tvær tunnur verkaðu þær saltaðu og sendu mjer boð þá fyrirhöfn vil jeg borga ef þjer væri mögulegt að koma því á S.E.

herra Bókbindari J.J. Borgfyrðíngur

Akureyri

Myndir:12