Nafn skrár: | SigEir-1864-10-11 |
Dagsetning: | A-1864-10-11 |
Ritunarstaður (bær): | Ingjaldsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Eiríksson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1824-00-00 |
Dánardagur: | 1876-02-18 |
Fæðingarstaður (bær): | Vöglum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Glæsibæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Espihóli |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Yngjaldsstöðum dag 11 Oktobr1864 HEiðrai góði vin kjær heilsan jeg þakka þjer undan farna góðvild. nú sendi jeg þjer hest með Tomasi Jónssyni á Fremsta felli og með fylgjandi 1 Rbd í peningum og ætla jeg að biðja þig að útvega mjer eina tunnu af Kartöflum hjá einhverjum sem hefur þær vel góðar jeg verð að biðja þig að Kveð jeg þig svo í vinsemd Sigurður Eyríksson |
Myndir: | 1 |