Nafn skrár: | SigEir-1865-06-18 |
Dagsetning: | A-1865-06-18 |
Ritunarstaður (bær): | Ingjaldsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Eiríksson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1824-00-00 |
Dánardagur: | 1876-02-18 |
Fæðingarstaður (bær): | Vöglum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Glæsibæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Espihóli |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Yngjaldsstöðum dag 18 Júní 1865 kiæri vin og teingða broðir best kiær heilsan Jeg þakka þier og sistir minni alt gott unðan farið míer og mínum auðsint og sieri lægi tilskrif þitt með tekið í morgun, þar er þa first til að taka að mig hefði Sigurdur Eíríksson S.T. Herra Bókbinðara Jóni Borgfirding á/Stóraeyrarlanði við Akureiri |