Ingjaldstoðum 12 Sept 1867 Heiðraði kjæri jón minn þegar jeg nú loksins síst niðu að skrifa þjer þá er hendin á mjer máttlaus af gigt og hugur minn dofinn - jeg þakka þjer allt gott undan farið og líka brjefinn þin þó letinn hafi komið því til vegar að jeg að jeg hef ekki svarað þeim þá er að birja á frjettunum og þær eru aungvar við hjörum öll við á?? seina mín er nú fulltíða kvennmaður ekk síst að vextinum heilsulin allvel verk ?arin enn þolir ýlla d harða vinnu stillt er hún og gefin firir bækur Skáldmæli og allskonar Sögur er henni kjærast ef Anna litlu í Skógarseli er lýka efnileg fjörug og lunljett hjartagóð og fljótfær enn ekki er hún eins stillt og Stína enn fljót er hún að svara firir sig og læra hag mælt gétur hún orðið ef hún stundar það þá er fríða litla stór vexti og huzumarsöm og mikið n vinnandi og regluföst o enn heldur seinfær að læra og lettar súrð ekki þikir hún lundþíð enn það higg jeg hún muni fastlinð verða og sjá um sig marij litla er fjörleg og glaðlind tekur hverri stundargleði feginn og gjörir gleði ur því sem hún getur flestu löt að læra enn mild og viðknu í lund Sigríður litlaer mæst stillt er hún og hæg í lund og framgaungu þæg og kappsöm að læra og í öllu þjett firir sínist mjer húnlýkust mömmu sinni að öllu krístjónu mína vantar fótinn sinn samt þítur hun umm allt úr þeim sem heilla fríðust mun hún og bíður einkar gott n við mot löt er hún að læra enda tók úr tíma firir henni í firra alltof er Þórsteirn prestur að lækna hana og miður heldur þeim Erlindur minn er búinn að þekkja stafina og kveða að eins atkvæðaorðum hann er kjarklíttel og fetta mjer það ýlla enn blíður er hann og glaðlindur og hesta vinur mikill svo einstakt fjör með gleði enn geð stén þekir hún og í vor er leið fæddust okkur enn barn og heitir hólmfriður frísk er hún síðan fæddist setur mamma ynni með hana í sumar jeg er alla leið að missa af heilsu minni jeg lagðist á hvítasunni í vor og lág í sex vikur drógst svo á fætur til að bua nið??? hef dregist á felli siðan þó með veikum burðum veturinn var hjer harður yfir allt meir þó fyrir áf??? enn snjóþíngsli komast menn í mestu kreppu með skepnur og þó var keipt mikið af korni handa fjenu og skuldir því miklar við kaupmenn og á eptir mikil vanhöld á fjenu hjá ??estum þó var furðu mikil hvað margt lifði af i svo vondu vori jeg kpmst af með hei í þetta sinn og ljet i burt liðugar tuttugu vættir þvi margur sást með noku i hei bón bumm þær mundu seint smatt smatt jírðum og alment birjað menn heilkar kríngum fjórtándu viku að þeim tíma höfðu jafnan haldist helðsikjur og frost svo allt srkælnaði í enn síðann fimtán af eða yfir ágúst mánuð hefur komið eirn f þurkdagur óhulltur hafa því margur oróið tafirnar við heininnuna og smettan smá og því litil hei nana viku firir gaungur hef jeg feingið handa tveimur kúm tuttugu kindum og uti á jeg svo sem þrjátígu bagga enn við það er ekki að meðu hví aungan dag hef jeg verið við fulluvinu í sumar verðslun hefur verið í bágasta lagi útlend vara dýr enn ýlla tekið í móti ullinni á þrjatíju og svosex í húsavík það er það skásta hjer um aðfluttu vanan allstaðar í líku verð eins og á suðurlandi kaupstöðum af þessu flítur hina mestu neið firir menn málnitan víðu vönuð og kornið geta ekki þeir fátæku ekki keipt svo menn eru í suttu í sumar marga hver svo er kornið ekki til íkaupstöðunum k ekki hugsa allir á eirn veg umm málefni bandsent þó nóg n sje næðt og ritað um þaug og mikið má það vera ef sjera arnljótur er fær um að dæma um að gjírðir jóns sigurðso í hinum stærri málum jeg íminda mjer hann valla kunnugri allri sögu íslands enn jón og þó hann atli að rita snjallt og skiljanlega unnn fjarhagsmálið í norðanfara þá held jeg sá ritsháttur sem hann hefur brúkar sannfæri menn álika og ritgjörð magnúsar umm trúarbrögðin og ekki brítnar hann við þaug skamyrði sem hann þuri vetur verkabríður sínum það vildi jeg að sjau Baldrin hepnaðist betur að rita moti magnúsi heldur enn þegar hann er að segja frá að gjörðum páfa í þessu eða hinu efni eða þegar hann talar um einlífi prestanna kathólsku o. ?? ekki lái jeg ykkur það þó ykkur þyki vandi að láta finn litla barau jafnúngunn í slika fjarlægð hinu ??? jeg vel að Brím sje góður maður og lýka vændi að neita goðu boði ekki fer jeg víða og tala ekki við marga enda hef jeg aungvann heirt nefna það að þið munduð hafa breitt trú ykkar jeg fyrir mitt leiti held þig svo kunnugann sögu okkar að þig mundi valla físa að taka katholska trú með öllu því ófrelsi sem henni virðist filjga af sonum Erlindar heitins á gautlöndum er Björn ýngstur hann atlar suður til Reikjavíkur í haust y lýklega af skemtunafán meðfram hinu að hann hefur numið dálítið í jarnsmíði altar nú í vetur að æfa sig í því og ef ské mætti fá sveinsbrjef við biðjum þig fyrir hann ef skje konni þið kjæmust íkinníng saman hann er þrýaf af sjer enn margt er fólkið í vík og margur ginníngunnar í heiminum til suðurferðar er hann með manni sem dalhoff er nemdur hann er hjer óþektur að kalla má á höfuðdaginn var hér hið mildasta veður sá til sólar umm daginn enn svo n var mikillfíla í veðrinu að ýllfært þókti uti að vera og mæstu tvökvöld var hjer heiðríkt og stillt sást þá í miðdegisstað stíga reikur yfir fjöllum og udblollar koltuðust á þó miklu hærra hvað eptir annað svo birðu lagði af hjer á fjöllinn það virðist svera nærri og helst halda menn að það sje í anrarfellsjökli ekki veit jeg til að frammeptir hafi verið ríðið að vita víst umm þetta af því óvíst er að jeg geti párað sistu menni í þetta sinn þá beð jeg hana vera þolinmóða bræður okkur lifa allir að jeg held enn ekekrt veit jeg umm neirn þeirra nema jóhann er á miri í vinnumensku öll biðjum við að heilsa í einu ??? hljóði frændum og vinum jeg bið þig vinur að firirgefa þetta flítirs rell jeg veit það er ófimlegt enn jeg get ekki að því gjört jeg skrefa þér þess vegna sjaldan því jeg held það irði álíka eins og þegar gamli kröíjr erað skrifa jóni sigurðarsini um landsent gagn og nauðsinjar leiðinlegt og vitlaust kveð jeg svo þig og þínameð óskum allrar blessunar felalndi ykkur Guði hjer og síðar JEyríkson Herra Logregluþjónn Bókbendari Jón Borgjörð að/Reykjavík. |