Nafn skrár:AsgFri-xxxx-06-04
Dagsetning:A-xxxx-06-04
Ritunarstaður (bær):Nesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:mynd vantar (irr á Lbs.)

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

NEsi 4 júní Elsku bróðir !

Eg fékk núna bréf frá Gísla frænda og sér þú hvert hann biður mig, en, þar og nú ekki fer, eg er búinn að skrifa þér og senda þér 150 kr treisti eg mér ekki um

meira í bráð, en eg þarf að vera viss síðar að komast og geimi eg því nokkrar krónur svo eg sé viss, því suður vil eg komast. Eg sá því ekki annan veg en biðja þig

svo vel gjöra og hjálpa Gísla um þetta ef hann hefur ekki fengið þessa peniga með þessum pósti þar láni hans getur orðið sagt upp ef hann stendur sig ekki, Eg kem

með þá peniga síðar ef þeir hafa ekki verið bogaðir svo eigin er hættan fyrir þig. Eg sé ekki annað en eg meigi taka upp þetta hans bréf og láta þennann miða þar

með, svo eg þurfi ekki að boga Nú í 3 daga hefur verir mesta veður undir það sérápar}blíða

en fjörðurinn fullur af ís

en nógur alls ef hægt væri að róa. Eg segi þér ekkert í fréttum fyr en eg kem.

Guð veri með þér það mælir þinn elskandi bróðir Ásgeir

Myndir:12