Nafn skrár:AsgFri-1884-06-11
Dagsetning:A-1884-06-11
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Staddur á Oddeyri 11. Júni 1884

Elskuleigi bróðir!

Eg þakka þér tilskrifið og fleira og fleira. Nú hef eg ekki tíma að skrifa mikið í þella sinn við finnumst nú síðar og tölum þá mart og mikið um síðari tíma.

Eg flutti BJörn bróðir inneftir í dag firra da og hef verið hér síðann. Enn fer norður í dalinn í dag aftur fist um sinn. Enn

aðal efnið í þessum miða er að Stefán í Sig luvík biður þig að gera svo vel og kaupa fyrir sig hross. Annað hvert

hrissu eða hest vel duglegt og brúklegt bæði til reíðar og áburðar heldur ungt enn þó brúkunar fært í sumar.strags og

heldst að það yrði ekki fjaska dyrt. HAnn sendir, eða eg með þessum miða 30 krónur í GUlli og hitt seigist hann skuli aftur borga þér áður enn þú færir aftur

suður í haust Þetta biður hann þig að gera hið bezta í fyrir sig. Eg hélt þú gætir haft gagn af því í ferðina þessvegna var eg fús á að skrifva þér til um þetta. Öllum

heima líður heldur vel. svo er ekki meira um það að

þessu sinni_ Eg má nú til að hætta og kveðja þig með öllum heilla og blessunar óskum

það mælir þinn elskandi

bróðir

Ásgeir Tr. Friðgeirsson

má ekki vera að skrifa þjer

þinn einl

Jón Sigurðsson

Myndir:12