Nafn skrár: | SigJon-1857-04-04 |
Dagsetning: | A-1857-04-04 |
Ritunarstaður (bær): | Möðrudal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1818-05-07 |
Dánardagur: | 1878-03-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Möðrudal d 4. Apríl 1857 Háttvirti Vinur! Alúðlega þakka ejg yður fyrir tilskrifið seinast og þar með fylgjandi, Seiðarvísur til að rita óseldar hjá mjer, og þo peningarnir fyrir allt þetta seu en ókomnir sendi jeg yður nú i mið 2rd itl að grinna dálitið hjá mjer, en meira get jeg ekki sent yður í þetta sinn en það sem eptir stendur Vil jeg borga yður það fljótasta jeg get; þvi óskila maður Vil jeg ekki Vera. Jeg hef Verið beðin að utvega 1 Ritreglu kverið. og bið jeg yður um það. og fleyrum gæti jeg út komið ef yður væri þægð i þvi. SJónssyni |