Nafn skrár:SigJon-1857-11-22
Dagsetning:A-1857-11-22
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 22 November 1857

Elskulegi Vinur minn

Alúðlega þakka jeg yður fyrir tilskrifið seinast ásamt öllu elskulegu að unðanförnu og einnin þakka jeg yður sendinguna. með síðastu brefinu. en þess Var vant að jeg kann ekki að meta Kétilríður Rímur því verð þeirra man jeg ekki til að blöðin síni og þjer ekki heldur en um þetta er lítið að gera jeg munt ekki standa yður í þetta sinn í fullum skilum á bóku Verði því er þjer eigið hjá mjer því en eru þær ekki allar seldar, annars er Bóka verðið, það í Sumar og haust, Væri þær utgengnar langt til 6rd einungis sendi jeg ydur mína 5rd og er þá borgaður meiriparturin af þeim. annars held jeg þjer fái ekkert aptur nema ef það Verður, Gértur jeg hef nokkra frá Vin okkar herra Stúdent Jóni Árnasyni og gengur eingin út. og reini jeg þó að bjóða þá, enda er mjer orðið ofært að bjóða bækur þvi Bókasölu mennirnir fara allt í kringum mig, Þá atla jeg litið eitt að minnast á Rimurnar Indriða það eru 5oseldar af þeim en skil á þeim pening gjöri jeg seinna því mer þætti best að liuka því í einu ef hægt væri.

Með óskum allrar lukku er jeg eptur Vinur

SJónsson

Myndir:1