| Nafn skrár: | SigJon-1858-06-30 | 
| Dagsetning: | A-1858-06-30 | 
| Ritunarstaður (bær): | Möðrudal | 
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. | 
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands | 
| Safnmark: | ÍB 101 fol. a | 
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson | 
| Titill viðtakanda: | bókbindari | 
| Mynd: | irr á Lbs. | 
| Bréfritari: | Sigurður Jónsson | 
| Titill bréfritara: | bóndi | 
| Kyn: | karl | 
| Fæðingardagur: | 1818-05-07 | 
| Dánardagur: | 1878-03-07 | 
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur | 
| Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. | 
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): | 
| Texti bréfs | 
| Möðrudal d 30. Juni m 1858 Elskul Vinur! HEr með þakka jeg yður 2 undun farin tilskrif og þar með fylgjanði 2 géfnar sögur, ásamt öllu góðu að unðanförnu. þá er að minnast á það er þjer sendið mjer til að selja, að  og þetta sendi jeg yður til samans 5rð 24sk. Bragða mausar sögu er eina búið að panta, og 1 þúsund og 1a nótt fyrra og síðara heptið so jeg vil yðar Vegna taka á móti því, og það gæti verið að jeg gæti selt aðra til. og þo þjer lituð 2 iður so magusar sögur um fram gæti Verið þær gengi út og eins getur verið um Rímurnar. JEg hef veirð beðinn um 1a Messusaungsbók í fremur VöndurdSJónssyni | 
| Myndir: | 1 |