Nafn skrár:SigJon-1858-06-30
Dagsetning:A-1858-06-30
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 30. Juni m 1858

Elskul Vinur!

HEr með þakka jeg yður 2 undun farin tilskrif og þar með fylgjanði 2 géfnar sögur, ásamt öllu góðu að unðanförnu. þá er að minnast á það er þjer sendið mjer til að selja, að Brugðamausar saga er farin Rímurnar farnar önnur þúsunð og ein nótt farin, og hin bíst jeg við að fari so verð þeirra mun til samans 3rd 24 sk 12 fyrri sögurnar farnar. 2rd og þetta sendi jeg yður til samans 5rð 24sk. Bragða mausar sögu er eina búið að panta, og 1 þúsund og 1a nótt fyrra og síðara heptið so jeg vil yðar Vegna taka á móti því, og það gæti verið að jeg gæti selt aðra til. og þo þjer lituð 2 iður so magusar sögur um fram gæti Verið þær gengi út og eins getur verið um Rímurnar. JEg hef veirð beðinn um 1a Messusaungsbók í fremur Vöndu be?ndi og væri ekki seinasta útgáfan. Eg reini hvað jeg get með sögur yðar. einkum þegar annir fara að minka Tilgefið hastin yðar skuldbunðnum vini

SJónssyni

Myndir:1