Nafn skrár:SigJon-1859-07-05
Dagsetning:A-1859-07-05
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 5ta Júli m 1859

Háttvirti elskul Vinur!

ÞAð er nú komið meira en mál að eg riti þjer fáeinar linur með alúðar þakklæti fyrir tilskrifið i Vetur og þar með fylgandi Edlisfræðin og þorlakskver, og tek jeg Þinni alúðligu gjöf á bandinu en hvað þorlakskver er dýrt Veit jeg ekki. mikið illa gengur mjer að koma út Sólons-sögonum þinum en ekki er eptir nema 1 af Seipennssögunum, enda eru nú allir búnir að lapa sjer Við Bóka kaup síðan á Veturinn leið, og jeg jafnfram tað bljóða Bækurnar og þar með er jeg líka buin að lapa mjer með öllu í Bóka reikníngum mínum Við þig Vinur minn og Væri mjer nú öll þörf á reikningi frá þjer á þeim bókum sem oborgaður eru og hálfborgaðar þvi síst af öllu vio jeg hjá mjer hafa lengi það sem aðrir eiga og selt er, jeg hef sent frá mjer til kunínga mínna fáeinar Sólónssögur og Veit ekki vel hvað ut er gengið. jeg hef heima 7 óseldar en grunur minn era ð 10 muni Vera útgengnar, og þá geturðu hérumbil vitað eptir hverju er að kalla, einungis legg jeg nú inn i miða þennan 3rd meiri peninga hefir ekki makkur bóndin fyrir hendi núna sem stendur gerðu nú so vel goðurinn minn að glögg aðu nú fyrir hvenin á öllu stendur okkur á milli yfir höfuð. Gaman hef jeg af að biðja þig Vinur að koma því i tal við bestu sauma Dömur þarna á Eyrinni. hvað dyrt það væri að taka af mjer Dóttur mína um einn Vetrar tima til sum að læra að suma. hún getur ekki heitið með öllu Viðvaníngur í þessháttar so mikið gagn má af henni hafa. Höfuð meiningin er að biðja þig að vita hvort nokkur Vildi taka hana, og hver vildi Vera

rínulegast í hvers munaðar meðgjöf, þvi tinnan getur ekki verið ein skorðaður allra hluta Vegna; ekki er þar með sagt að þetta verði þó Vekrdi kynni að fást. þetta læturðu mig vita ásamt öðru framan rituðu en maksie þá komir austur og færi eins og i fyrra að miðinn nái þjer ekki heima. go þá fer allt sem best. Jeg lifi hér við allgóð kjör skopnu höld góð frá vetrinum, en gróft lamba tjón frá vorinu, so fáir komast fríir að öllu leiti

Fyrirgefðu mjer flausturslínur þessar þinum skuldbunðnum

Vin og Velunnara.

S Jónssyni

Myndir:12