Nafn skrár: | AsgFri-1896-06-20a |
Dagsetning: | A-1896-06-20a |
Ritunarstaður (bær): | Patreksfirði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Barð. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 4941 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1860-00-00 |
Dánardagur: | 1936-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Garði (Fnjóskadal) |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Patreksfirði 20 júní 1896 Elsku frændi! Eg skrifaði þér í haust með peningunum sem eg sendi þér fyrir myndirnar. Líka sendi eg þér stóra kabiness mynd ef þér sýndist til tök að taka eptir henni og einlægt hef eg átt vona á línu frá þér ekki fengið Nú langar mig enn að biðja þig að gjöra svo vel og útvega mér 50 sty: af trúlofunarkortum þínum sem stendur á Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson Þorbjörg Hákonardóttir og senda mér það allra allra fyrsta, og hvað kostar Eg verð hér þar til í ágúst í sumar þá fer eg á Isafjörð og verð þar fyrir smá verzlun, sem eg ætli að eiga hlut í. Ef eg fæ línu frá þér þá skrifa eg þér ljósar um það sýðar. Fyrirgefðu kvabbið og vertu berzt kvadur alla daga af þínum frænda Ásgeiri |
Myndir: |