Nafn skrár: | SigJon-1861-11-24 |
Dagsetning: | A-1861-11-24 |
Ritunarstaður (bær): | Möðrudal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1818-05-07 |
Dánardagur: | 1878-03-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Möðrudal d 24 Novem 1861 Elskulegi Vinur minn! Bestu þakkir fyrir tilskrifið sénust ásamt þar með fylgjandði Reikníngsbók Jóns Guðmundssonar og 2 hefti af Alþýngistíðindonum eg get raunar ekki að mér gert, að lesa þau ekki, þó mér þyki sumir nokkuð orð margir, en best eru þau farinn að minni skoðun, að þýngræður og nefndur álit fylgi hvort með öðru, en nefndur álit og bænar skrár með eg að engu fyrir mig, ef þýngræður Væru engar; annars er alt þetta utan við mig að öllu leiti so eg ætti aldrie að sjá þýngtiðindin, eg er þvi nærst sem utilegu maður langt frá öllum, get lítið SJónsson |
Myndir: | 1 |