Nafn skrár: | SigJon-1863-01-18 |
Dagsetning: | A-1863-01-18 |
Ritunarstaður (bær): | Möðrudal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1818-05-07 |
Dánardagur: | 1878-03-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Möðrudal d 18 Januar 1863 Háttvirti elskul Vinur minn! Hér méð þakka eg þér aluðlegast fyrir tilskrifið, seinast með póstinum, og þar með fylgjandi þá bók sem eg hafdi þig umbeðið eða "6 það var su bók sem til mun Vera á dönsku um ferð Shaffnirs hér um land og grænlagd, so þú hefir góði Vin raðið í það réttu um bók þessa, þó eg áður nefndi Shaffnirs bók, því mér var sagt það Væri sú sama sem eg áður hafdi fengið á Engelsku, og hafdi ekkert með að gjöra. Bók þessi sem þú sendir er mikið skemtilig og er mikið lík höfundi hennar, sem sýndist að Vera ekki frá því að Vera En hvert eg get selt Stafrofs kverin þin má hamingan vita nokkurr tíma eður aldrei, eg held menn séu farnir að hætta Við að kénna börnum að stafa; og hefi haft stafrofs kver frá Joni okkur Árnasyni til sölu, og gengur ekkert þeirra út, aukheldur ef eg hefi fleiri að bjóða, en af því kverinn voru so fá sendi eg Vertu með öllum þinum guði falinn af þinum Vin og velun SJonssyni |