Nafn skrár:SigJon-1868-04-05
Dagsetning:A-1868-04-05
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigurður Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-05-07
Dánardagur:1878-03-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Möðrudal d 5. apríl 1868

Háttvirti góði Vinur

Fyrir þitt góðu bréf og sendingu meðtekið í sláttur loksins í sumar þakku eg þér hjartanlegu Enginn hefir en viljuð kaupa prentverksrugu þína, og er hún þó að öllu merki lig! og á hina síðuna þó eg vilji sendu þer borgun fyrir þær er ilt að senda hana á skotspónum því póstgrei það sem nú er kemur her sjalðun á ferðum sínum, og á hinum siðuna peningur illu sendandi so lungu leið, nema með Vuntuðri ferð. Eg á Vísu á minst 5rd til 7rd og þá á eg með rettu hjá

Södlasmið Sveini Þorsteinssyni sem seinast auglysti sig í þjoðolfi á H?? á akra eður Álptanesi, eg bist Við að hann sé þar en á suðurlandi og væri mér kærkomið að þú tækir fyrir mínu hönd þá dali hjá honum og eiga línur þessar að vera sem fullmakt frá mér að innkalla þetta og veit hann faslega kunnast við þetta því hann er enginn refju maður helð eg. Fáist þetta lokurðu þitt og hvert sem þú eður aðrir sem hafa sendt mér boðsbréf og synis horn af Balðri, þú getur þeir fengið lika sitt

Með Virðing og Vinsemð

S. Jónsson

Myndir:12