Nafn skrár: | SigJon-1870-10-09 |
Dagsetning: | A-1870-10-09 |
Ritunarstaður (bær): | Möðrudal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1818-05-07 |
Dánardagur: | 1878-03-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Möðrudal 9. October 1870 Háttvirti besti vinur minn Bestu alúðar þakkir mínar eiga línur þessar að færa þér fyrir þitt góða bréf seinast, ásamt öllum alúðlégum vinskap þínum til mín frá hanns frá mér enda þó þeir sem kaupi hann hjá mér borgi hann að engu, sem ekki er von til, þeir hafa látið vera að borga hann sem annað fleira þó alt hafi verið Islendinga bragur er ærið napur fyrir þá sem eiga hann, og segi eg þér satt að hefði Grímur karlinn Tomsen ekki verið gestur minn í sumar hefði eg súngið honum braginn, og heldur SJónsson |