Nafn skrár: | SigJon-18xx-11-24 |
Dagsetning: | A-18xx-11-24 |
Ritunarstaður (bær): | Möðrudal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigurður Jónsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1818-05-07 |
Dánardagur: | 1878-03-07 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Jökuldalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Möðrudal d 24 November Elskul Vinur minn Hjartanlega þakka eg þér fyrir tilskrifið seinast og sendinguna .ásamt öllu góðu að undanförnu. Ekki get eg nú sent þér með þessu bréfi borgun fyrir allar Bækurnar því þar eru ekki til mín borgaður, það er helst að segja um þúsund og eina nótt. Svöfu borga eg og Skírnir borga eg og eina þúsund. aðrar Rímurnar eru 16SkrdTil géfdu Vinur hastlínur þessar þinum skuldbundnum Vin og Velunnara SJónssyni |