Nafn skrár:AsgFri-1896-06-14
Dagsetning:A-1896-06-14
Ritunarstaður (bær):Patreksfirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Barð.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Patreksfirði 14 juní 1896

Elsku bróðir!

Nú í flug hasti hripa eg þér þessar línur. til að láta þig vita hvert eg fer og hverin mér líður. Mér líður tralla la Hvenar eg fer veít eg ekki vel. En þegar eg fer héðan

fer eg á Irafjörð og verð þar næsta vetur fyrst. og er það fyrst á æfinni sem eg hef fengið gott pláss og stöðu. Nákvæmar um það sýðar

þetta verður síðasta bréf mitt héðan. En svo stendur mér til boða Hjalt eyrar Verslunin hjá Gunnari og fl. og fl. og komist eg í gott honepa

ný með það mun eg sæta því En eg læt ganga eptir f mér þar eg hef jafn indæla stöðu. Berðu vinum vandamönnum

kæra kveðju mína og konu þinni

Vertu Guði falin alla tíma mælir þinn elskandi bróðir

Ásgeir Friðg.

Nú er komin 20 júní alt fult af Fransmönnum og Islendskum fiskibátum, Séra Júlíus hér að sko0ða sig um og messa fyrir þá. Allar líkur að þeir kjósi hann.

Laura, komin kl 3.e.m. og slæ eg því botin í bréfið og bið þig fyrir gefa

Guð falin alladaga mælir

Ásgeir

Myndir:12