Nafn skrár:SigTho-1921-04-12
Dagsetning:A-1921-04-12
Ritunarstaður (bær):Egg
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Ingibjörg Þórðardóttir og Gísli Jónsson
Titill viðtakanda:Systir, mágur
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Sigurður Þórðarson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1883-10-11
Dánardagur:1978-01-12
Fæðingarstaður (bær):Hnjúki
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Egg 12. apríl 1921

Kæri mágur og sýstir!

Bestu þakkir fyrir til skrifið og alla þá fyrirhöfn er þið hafið haft fyrir mig, bæði með að útvega mjer p

="scibe" place="supralinear">kaupa stúlku og á annann hátt. Öngar frjettir eru að segja af mjer aðrar en okkur líður vel veturinn hefur mátt heita ágætur þó

hafa stormarnir verið mjög svo miklir, og hey gengið upp eða svo er hjá mjer en það var nú dálitil við auki að jeg tók sementið til flutnings bæði með besta,

hand="scribe" rend="overstrike">og á fóðrar, og svo að ekki gekk alt heima eins og hefði áttað vera og hefði verið ef jeg hefði verið heima, en samt sje jeg ekki

eptir því.

Hvað við víkur brjefinu frá þjer d.s. 12/3 þ.ár. veit jeg varla hvernig á að svara undir imsu komið hvernig með á að fara. Jeg er ánægður með Hlið

ef mamma er ánægð það er mjer í þessu tilliti fyrir öllu, Jeg fyrir mína "persónu" vildi að farið væri eptir hennar vilja með alt þetta ef hún vildi eittkvað legga til, frekar eitt

en annað, með dauðu munina fynst mjer rjett er þú gast um, að við skiptum þeim, -- óálitlegt að halda axíóni nú-- ættum við að koma okkur samann, og þá selt það sem

við hefðum ekkert með að gjöra, ef einkver vildi og gæti keypt. Hvað Þór við víkur, er vandi úr vöndu að ráða og undir ymsu komið við víkandi honum, ef jeg hjeldi það gæti

bjarg

að honum, er jeg ekki á því að láta ganga að honum, og taka veðið honum nauðugum, nei jeg vil heldur tapa mínum parti, en vilja hann láta það, og ætli

að hætta búa þá er það nær auðvitað sjálfsagt, en að huga þarf það. hvort ef

samningur er endurnýaður við Þór að hann geti ekki virt veðið til skuldar Reikningar hjá öðrum, og að það sje ekki bundið annar staðar

="supralinear">í milli tíð eins og kemur fyrir er menn eru komnir i slíkar klýpur, Jeg segji svo ekki meir um þetta enda svo lant frá að þið sem nær eruð ráðið hvernig

með er farið. Mig langar til að senda þjer. peninga þá sem þú hefur verið svo góður að legga út til Hermans fyrir mig

þakka jeg þjer mjög vel fyrir þá góðu hjálp

eins og optar. Mjer datt í hug að grenslast eptir hvort ekki Mættu bíða hinar krónurnar þar til skipti koma til greina, má ske ekkert farið að hugsa fyrir því, jeg hef heldur búist

við að það yrði í vor. Ef þjer þykir verra að bíði þá læturðu mig vita um það. Jeg má til að minna þig á, að líta eptir sparisjóðs skuldini minni jeg, vil vita hvað mikið er eptir,

af því að okkur ber ekki samann, og vita hverir hafa borgað í hann fyrir mína hönd. Við biðjum öll að heilsa Dagbjoru, og fær

hún vonandi brjef frá okkur seinna. Veri ætíð best kvodd, og Guð og gæfan sje með ykkur og húsi ykkar ukkar einl

Sig. Þórðarson

Fyrir gefið þið flitirsverkið

Myndir: