Nafn skrár:AsgFri-1896-06-20b
Dagsetning:A-1896-06-20b
Ritunarstaður (bær):Patreksfirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Barð.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:hluta myndar vantar (irr á Lbs.)

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Patreksfirði 20/6 96

Elsku bróðir!

Sem svar upp á bréf þitt d.s. 10 þ.m. og eg fæ með Laru, samstundis. Þá þótti mér leíðin legt að það skildi liggja svo ílla á þér, en slíkt get eg skilið, og eg vona

að það breítist að þú komist úr klípunni. Eg get liklega ekki farið héðan fyr en í Agust í sumar úr þessum { stað. En eg vona að

16-17

eg geti sent þér peninga um það leíti og eg kem á Ísafjörð og þangað kemnst eg landveg ef hnífir, En þann 22 júlí reíni eg að fara ef kostur

verður og fyr skaltu ekki senda mér skjölin um Einarsnes en eg hef skrifað þer þaðan Skótunni viðvíkandi þá Skrifaði eg þér bréf með og borgaði

undir, og svo atressubréf með öllu dótinu, og nú ætli eg að fá vottorð frá skipafgreíðslu manninum hér um skötunna og það alt, og

biðja séra Július að reína að gagnum ganga það fyrir mig a póststofunni Vilhjálmur Þorvaldson fór með bréfin a póststofuna, o gsver sig að hafa afhent þau og

peningana sem eg borgaði undir þau. (En honum er ekki að trúa í neínu)

Vertu Guði falin með þínu fólki. mælir þinn elskandi broðir

Ásgeir

Nú hef eg talað við póstmeistara Ó Finsen og heldur hann að menn þér er þú hefur beðið að taka skötuna hafi tint henni, þvi hann segír að vinnumaður sinn

minni að þeir haf tekið það alt og þar með þennan pakka og hann er hræddur um að hann sje algjörlega tapaður,

Þinn elskandi Ásgeír

Myndir: