Nafn skrár: | AsgFri-1896-06-23 |
Dagsetning: | A-1896-06-23 |
Ritunarstaður (bær): | Patreksfirði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Barð. |
Athugasemd: | Ásgeir er bróðir Einars |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1860-00-00 |
Dánardagur: | 1936-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Garði (Fnjóskadal) |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Patreksfirði 23/6 Elsku bróðir! Þó eg sendi þér miða með séra Júlíusi 20 þ.m. þá samnt hripa eg þér þessar línur með "Vestu" til geta notað hana til eínhvers Enda var séra J. svo að eg er ekki vis um hversu góð skil hann gjörir mér, með það sem ekki hefur fréttum, Hér er alt mjög leíðinlegt og eg hlakka til að komast héðan, sem verður að eg held að forfallalausu 2 águst til Isafjarðar og verð þar 4. águst.- Her hef eg lítið smiðað heldur haft eintóma bölvaða heílla og blessunar óskum, það mælir þinn elskandi bróðir Ásgeir |