Nafn skrár:AsgFri-1879-03-04
Dagsetning:A-1879-03-04
Ritunarstaður (bær):Þverá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Staddur á Þverá 4.d-3m 1879

Elskulegi bróðir!

Hjartan lega þakka jeg þjer fyrir til skrifið ásamt öllu öðru bróðurlegu mjer auð sindt án allrar minnar vón skuðunar, eins og sjá má af þvi

skeitingar leisi á að skrifa þjer. En orsakir eru til og var það fist að jeg atlaði einlætt að heim sæka þig, en jeg fjekk það ekki annað það að þegar

brjef þitt kom 12. februar enn jeg fór 17.þ.m. ineptir svo er jeg nú búinn að vera halfan manuð rúmann og hef einlæk skekist við

dóttkuna, lika hefur hjer verið. Björn á Skuggab að læra dönsku 41/2 viku. Hjer eru allir friskir á þessum bægum Þ.er orðin mikið frisk eptir hætti. Hjer

um plas hafa margir deið og eru þetta þeir helstu Jón Kristjánsson í Þjávali

i þega og Indriði Helgason i Flatey Bjarni Jónsson á Hofi kallarinn á Láussrtjörn Árni og GUnnlaugur á að jarð-setja þá í dag Sveirn á hóli og

á tal fleyri gamli Bjarni i Fleriðu vill fara til vesturheims og er buin að selja jörðina en fer likast til ekki fyrri enn að sumri.

En Asvaldur fer i sumar og kanski Sigfús Kristjána hefur skrifað brjef og seigir sig vera ver

enn dauð með það að Helgi sje farin að drekka og fleyri slaiðti kortið með og pilti fyrir henni

svo Helgi sje henni orðin svo hroða lega vondur. Nú heldjeg að frjettir allar sjjeu búnar nema að úrið mitt hefur einlækt verið í ólægi og jeg er búin að koma upp á

þar 1,33 aurum og hefi verið búin að senda þjer það ef það hefur staðið sig verið í lægi jeg skrifaði. E og sagðist

ekki kaupa það fyrir meira en 6 til 8 kr og hef jeg

ekkert svar feingið. Skautana get jeg ekki smiðað af þvi að jeg er hjer, enn jeg skal gera það það svo fljótt sem

jeg get Hjer innani legg jeg eina krónu að gamni minu og lángar mig til láta aðra filga næsta blaði. (brjefi)

Prjónana atla jeg að láta biða eptir skautonum þvi jeg sá að það sa|ekki á þeim þegar jeg lað brjef Gisla sem kom í gær.

Nú held jeg að það sje komið nó af þessu ??? læsa rugli og og bið jeg þig forlata

mjer galla þess ??? kveð jeg þig með óskum allrar lukku og blessunar bæði andlegrar

og eilifrar og likamlegrar. Gleði og unaðsemda já jeg óska þjer að þú drekkir námsgreinir það sem þú þart að læra sem

brjóstamjolk

Guð verið með þjer alla tima það mælir þinn ónitur broðir og vesæll

Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson

P.S. Jeg þakka þjer fyrir peningana sem þú sendir

Asgeir

S.T.

Úngurmaður Einar Friðgeirsson

á/ Syðri Reistará.

Innlögð 1. kr rd í peningum

Myndir:12