Nafn skrár:SnoJon-1897-03-04
Dagsetning:A-1897-03-04
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 4/3 - 97

Góði vin

Með Gunlaugi á Túngufelli hef jeg með tekið 100 kronur fra þjer 150,00 og Árna 450 sem jeg þakka jeg skal gera það gottí því sem mjer er hægt að

eldavjelarnar verði eftir því sem um er biðið hvað trjaviðar kaupum viðvikur þá er hægt að greiða mjer borgun fyrir Trjávið bæði í pöntun með fiski og innskrift

þángað líka tek jeg smjör, og kjöt að haustinu en best þikir mjer að fá peninga eða ávísan á pöntunar fjelagið eða Sölner líka skal jeg taka góða ull eitthvað

og in skrift til Friðriks Kristjanssonar Akureyri hvað afslætti viðvikur er mjer ekki vel hægt að slá af óunum trjávið

þáð væri heldur að jeg gjæfi

ofurlítín afslátt af unnum trjavið það getur ekki heytið dírt þegar menn geta fingið máls borð 8x5/4" á 90 aura 8x3/4 á 75 aura Svo er það mikill kostur

að fá það flutt út að Sandi kostnaðar laust en þá þarf að vera tekið fljótt á móti því það kostar ekki svo lítið skipið firir hvern dag og þarað auki er jeg vanur

greiða ofurlítið firir þenn sem fara þangað eða svo liðis Túra (dúsjör) drikku penenga en hvað sem þessu líður þá skal jeg sjá það við þig sjer staklega, ef þú út

vegar mjer góða kaupendur að trjávið og fljóta borgun því þá er helst að tala um afslatt jeg hef nú sett pris af m

nokkrum sortum en þo eru mjög margar eftir sem jeg neni ekki að setja á listan því vanalega hef jeg haft um 40 sortir af trjavið af breidd og þikt fyrir útan

lingdir í haust voru Sortirnar allar hátt á annað hundrað

[vinstri dálkur] borð12"x 5/4 12 ft 1,50

11"x5/4 1,38

10"x5/4 1,26

9"x5/4 1,12

8"x5/4 0,90

7"x5/4 0,80

6"x5/4 0,70

borð 12"x1 1,28

11"x1 1,18

10"x1 1,08

9"x1 0,96

8"x1 0,84

7"x1 0,75

6"x1 0,15

sperrur 12"x3/4 1,17

11"x3/4 1,00

10"x3/4 0,93

9"x3/4 0,84

8"x3/4 0,75

7"x3/4 0,70

6"x3/4 0,56

borð 5 1/2"x1" 0,60

[hægri dálkur]klæðning 6x1 12 fta 90 aur

6"x5/4 he.golf 90 ar

panel 5"x 3/4 12 ft 57 ar

4 1/2 x 3/4 51 au

4 3/4 45 au

battingar 12 feta 75

8"x3" plank 12 ft 3,00

7x3 _ _ 265

tre 6x6 fetið 24 au

6x5 _ _ 20

5x5 _ _ 16ft 18 au

5x4 _ _ 13ft 15 au

4x4 _ _ 12 aurar

3x3 6 1/2 au

12 fet 8x2 Planki 2,04

borð 4a 5"x1" 12 ft 0,4 au

eða þar ifir ekki þikir mjer að Jón hafa litið lánt frami vegin þar sem hann skildi ekki uppá standa að fá ábúð á Stekknum á með ann hann og hann vildu

vera þar því ekki eru kjörin samt of góð en útifir tók að fá ekki nema aðeins 10 aura ábuð og þurfa að byggja alt upp að nyu og ekki

place="supralinear">það að sá sem ætti eða á Hnjuk skuli vera skilur að kaupa að Jón ef hann fer

þaðan ein hvera orsaka vegna

Kær kveðja til þín og konu þinnar frá okkur

Sn Jónsson

Myndir: