Nafn skrár: | SnoJon-1897-07-21 |
Dagsetning: | A-1897-07-21 |
Ritunarstaður (bær): | Oddeyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafnið á Akureyri |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | Gísli Jónsson á Hofi |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Snorri Jónsson |
Titill bréfritara: | smiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1852-07-08 |
Dánardagur: | 1918-01-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Holárkoti |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Oddeyri 21. júlí 1897. Góði vin! Nú kemur skipið úteptir með trjáviðinn og fleira. Allur viðurinn kemur úteptir ó-sortjeraður, og verður þú því að reyna að ná í þær sortir sem þú hefur beðið um, með hjálp skipstjóra; vildir þú fá meira en það um beðna er þjer velkomið að fá að eptir ósk þinni. Jeg bið að heilsa kunníngjunum Sn. Jónsson |
Myndir: |