Nafn skrár:SnoJon-1897-09-04
Dagsetning:A-1897-09-04
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 4/9 - 97

Góði vinur

Nú sendi jeg skipið til þín með það um beðna en ekki er það sort tjerað handa hverjum og verð jeg að fela þjer það á hendur ekki er heldur alt eins og um

var beðið tilað minda 13 feta og 11 feta hand Jóni Þorðars í gólf jeg hafði ekki 12 feta til líka eru máls borðin ekki af 12 feta öll eða 8"

rend="overstrike">bað breidd jeg ljet nokkur 9" 12 feta með sem jeg ætlaði Joni Þór. plankar i ekki af rjetti l. en því sem næst klæðning heldur ekki af

þessum lingdum en ekki miki vittlust briddin rjett en þegar alt kjemur til als held jeg að ekki vanti mikið á að sje nán mikið

Jeg bið þig að sja

um þettað alt eins og þú ættir það sjálfur blessaður láttu uppskipun gánga fljótt 27 mjo borð sendi jeg Joni þú hjelst að væru goð hand Árna á Atla staðu lík

nokkur bak boð eða Siðu borð ljeleg 50 borð af ímsum lingdum eru öll eða full komlega eftir 12 feta lingd Málsborð sem Jon vill fá 12 feta get jeg ekki látið

en ljet 13 f og 14 feta í staðin jeg vonasteftir að hann em goður senda geti brukað það alt sem jeg sendi þo ekki sje alt eftir um biðnu Gunnlaugur Raggnstaða

gerð fær 90 pand 6 ft, 4x3/4 Jon á Sandinum Stefansson eftir um beðnu

kær kveðja til Þin og þinna

Sn Jonsson golfborð eru mjori en um er beðið en meira til tolulega dekki á sumu breidd

Myndir: