Nafn skrár:SnoJon-1897-10-12
Dagsetning:A-1897-10-12
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 12 Óktóbr 1897

Heiðraði Góði vin

Bestu þakkir firir til skrifð og Sendar 100 kr, mjer þótti slæmt að geta ekki Sent þjer gler plöturnar en eins og á stað þegar að Jón Þórðarson kom var mjer

það ekki hægt en hef von um að geta það eftir að auka Skipiðer komið ef það þá ekki verður of seint, hjer með reikninga og getur vel Skeð að eitthvað sje

athugandi við þa enef svo er vonast jeg að það lagfærist áhverja hlut sem vera kann þar sem af föll á peningum eru á Reikning skal jeg lagfæra við nyar ef

ekki fir Skándra komin en og er mjer það bagalegt

Með vinsemd og virðing

Sn Jónsson

Myndir: